Skilmálar og friðhelgisstefna
Vafrakökur
Ef þú skilur eftir athugasemd eða gefur umsögn, þá getur þú valið að vista nafnið þitt, tölvupóst og vefsíðu sem vafraköku. Það er gert til þæginda svo ekki þurfi að fylla form aftur út næst þegar athugasemd er gerð eða umsögn skrifuð.
Kaupupplýsingar
Með hverri vefpöntun eru geymdar upplýsingar um kaupanda, viðtakanda (ef annar er), og vöruna sem keypt er. Þessar upplýsingar eru eingöngu notaðar til að afgreiða pantanir, og eru geymdar eins lengi og lög gera ráð fyrir.
Upplýsingum um viðskiptavini okkar ekki undir nokkrum kringumstæðum deilt til þriðja aðila.
....
Hvernig verndum við gögnin þín?
Við hýsum vefinn okkar hjá WIX, keyrum vefverslunina gegnum Rapyd greiðsluþjónustu, og uppfærum kerfin skv. öryggiskröfum..
Engar kreditkortaupplýsingar eru geymdar á vefnum okkar. Öll slík samskipti eiga sér stað beint við vefsíðu viðkomandi greiðslugáttar.
Við gerum okkar besta til að gæta persónuupplýsinga sem þú gefur okkur, bæði á meðan þú sendir þær og eftir að við höfum fengið þær. Því miður eru engin rafræn samskipti 100% örugg. Við tökum það til greina með því að geyma sem minnst af upplýsingum um viðskiptavini okkar, og með því að nota þá tækni sem í boði er til að vernda upplýsingarnar um þig. Við getum þó ekki ábyrgst algert öryggi.
Ef þú hefur einhverjar spurningar um öryggismál, sendu okkur póst á heilsuhradbraut@gmail.com.
Við erum hér:
Heilsuhraðbraut
Audrey Freyja Clarke
Mýrartúni 20
600 Akureyri
Tölvupóstur: heilsuhradbraut@gmail.com
kt: 1312873489
Upplýsingum um viðskiptavini okkar ekki undir nokkrum kringumstæðum deilt til þriðja aðila.