top of page
Search

Dekurdagar á Glerártorgi!

  • Writer: Audrey Freyja Clarke
    Audrey Freyja Clarke
  • Oct 2, 2024
  • 1 min read

Við verðum á Glerártorgi, í Goblin verslun, fimmtudaginn 3. október milli kl 15 og 17 að kynna Heilsuhraðbraut!

Gestum býðst að prófa spilið og svo verður spilið til sölu í Goblin verslun!

Sjáumst þar!


 
 
 

Comments


8CC95423-183A-470D-8250-60207308BD2A 2_e
"Mig langaði til að búa til einfalt, heilsueflandi borðspil sem sameinar fjölskylduna, býr til gæðastundir og er líka skemmtilegt og fræðandi"

Audrey Freyja Clarke, höfundur Heilsuhraðbrautar

Sjúkraþjálfari og fjögurra barna móðir

  • alt.text.label.Instagram
  • alt.text.label.Facebook
bottom of page